<$BlogRSDUrl$> hits.

Friday, January 28, 2005

Til hamingju með afmælið Jói:)

Jói mágur á ammli í dag og hann er.....neh, má ekki segja þegar mar er komin yfir 30:) En til hamingju með afmælið kæri mágur og vonandi er afmælisdagurinn frábær, þótt að við séum nú ekki þarna til að skemmta þér, en þú hefur restina af lýðnum:)

It´s a boy.....and a girl......

Elín systir er sem sagt með eitt af hvoru í maganum sínum þessa dagana samkvæmt sónarnum í dag. Jey jey jey....gaman gaman. Ein Dröfn og einn Bergþór til dæmis, eða ein Ruth og einn Ásgeir. Eða ein Dröfn Ruth, og einn Bergþór Ásgeir. Passar kannnski ekki alveg. En ég held ekki samt, en það er samt gaman að velta þessu fyrir sér. En til hamingju Elín og Óli:) Þau eiga sem sagt að koma í heiminn á 17. júní, en fyrst þau eru 2 að þá koma þau líklegast aðeins fyrr en vonandi samt bara svona aðeins fyrr þannig að ég og Bergþóra getum verið með frá byrjun. Annars skora ég bara á alla sem ég þekki að fara að fjölga mannkyninu, sumir eru langt komnir, aðrir ekki byrjaðir, en það er kominn tími til að byrja. Pannt ekki vera fyrst, en ég skal samt reyna að vera ekki síðust;)

Thursday, January 27, 2005

Til hamingju með afmælið Guðni!! :)

Hann Guðni er fyrsti systursonur minn og hann er 12 ára í dag!!! Oh my, hann er alveg á fljótri leið í að verða táningur drengurinn!! Þetta er alveg svakalegt. Knús elsku besta dúllan mín!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Elskulegur vinur, ferðaskjóti, gullmoli og guy magnet; Chevy Caprice Classic, ´77, er farinn frá okkur. Útför fór fram í kyrrþey. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir.

Aðstaðdendur.



Tuesday, January 25, 2005

Quiz Me
Drofn spins tunes as
DJ Indecent Wang

Get your dj name @ Quiz Me




Gaeti nu alveg hugsad mer flottara nafn, en hey....mar er nu ekki DJ tannig ad tetta er i lagi.
Eg er i gati i skolanum og eg er vid tad ad sofna herna. Eg gaeti alveg hugsad mer ad fara heim upp i rum nuna, en eg tarf ad hlusta a kennarann rofla i 1 og halfann tima a eftir og fara a eftir tad i raektina. For ekki ad hlaupa i morgun, var treytt og slopp i loppunum. Karate i gaer og vid laerdum front kick og e-d svona kyl. Kann ad telja upp a tiu a koresku og segja takk. tarf svo ad fara ad laera heitinn a sporkunum og kylingum a koresku. Man tad ekki alveg. En tetta er bara gaman. Eg er viss um ad eg gaeti meitt einhvern.
VId erum byrjadar ad horfa a The Godfather. Horfdum a numer 1 a sunnudag og tokum numer 2 og 3 i gaer og reyndum ad horfa a numer 2 en tad komu gestir og vid urdum treyttar tannig ad tad verdur horft a taer seinna. Idolid og OC i kveld, en Gudfadirinn a morgun. Eftir tad tekur svo eitthvad annad tema vid.
Tad litur allt ut fyrir ad tad verdur gestsamt hja okku tessa onnina. Iris aetlar ad koma, Tryggvi fraendi hennar Lindu, og svo Elva og Gudbjorg i mai. Tetta verdur bara stemmari og okkur hlakkar til ad fa gesti. Nog er plassid allavega. Ja og svo koma foreldrar hennar Lindu audvitad i mai i utskrift. Tetta verdur skemmtileg onn:)

Sunday, January 23, 2005

Sunnudagar eru yfirhöfuð þeir leiðinlegustu dagar sem ég hef upplifað. Í dag er ég búin að lesa 2 kafla, einn í international marketing og einn í retail management. Mér er farið að leiðast og klukkan rétt hálf 4. Ég var nú búin að plana að fara í ræktina og Target í dag, en ég á í erfiðleikum með að koma mér úr náttfötunum. Það er líka rok úti, og þar með langar mig ekki mikið út. Smá rok hefur sjaldan stoppað íslendinga, en ég persónulega þoli ekki rok. En við skulum bíða spennt og sjá hvað ég drattast til að gera.

Á föstudaginn fórum við stelpurnar ásamt Davíð og Ellen á Icon en þar var skólapartý. Þeir sem mættu í svörtu komust inn fyrir $1. Við stelpurnar fórum í svörtu. Ég skartaði reyndar appelsínugulu líka, gott gott, en það sem var ekki gott voru allir fávitarnir sem tröðkuðu á fallegu appelsínugulu skónum mínum. Ég var doldið pirruð og hélt mér því til hliðar og hló að öllum drukknu fávitunum í kringum mig. HE he he....sérstaklega hinn svaðalega hommalegi þýski fáviti sem er með okkur í skóla. Hann var alveg of drukkin fyrir minn smekk og þurfti að detta á mig og troðast framhjá mér svona já, ef ekki um 5 sinnum. Án þess að segja excuse me auðvitað. Hann hefði átt að vera heima hjá sér blessaður. Ætti jafnvel að fara bara alveg alla leið heim, hann er svo hallærislegur greyið. En hann er jú þýskur og þar af leiðandi óviðbjargandi. Annars var kvöldið bara hið skemmtilegasta. Nóg af huggulegum karlmönnum og svona þannig að það var allt í góðu.

Við erum svo orðnar hooked á The O.C. Þetta eru alveg stórkostlegir þættir. Í hverri viku kemur Kiara í heimsókn og við horfum á 4 þætti af þessum yndislega dramatíska þætti. Við stálumst reyndar til að hafa 2 þannig kvöld í síðustu viku, en það var í lagi þar sem að Begga varð gömul. En við þurfum bóksatflega að hemja okkur í að klára ekki að horfa á þetta allt í einu og þið ættuð að heyra í okkur öskrin þegar e-ð spennandi eða merkilegt gerist. Eða nei, þið þurfið ekkert að heyra það því að þið mynduð líklegast leggja okkur inn. En ég er svo ánægð með að hafa fengið þetta í jólagjöf!!!

Jæja, on with the schedule, og ég er farin að gera e-ð. Er orðin frekar restless. Adios amigos y hasta pronto.

Thursday, January 20, 2005

Bergþóra á ammli í dag og hún er 25 ára!!!!!!!!!!!!! wow!!!!!!!!
Til hamingju sista girl:)

Fleira skemmtilegt í dag, já já. Birna var að segja mér að hún og Andri eru að fara að gifta sig!!!!!!!!!!!!!!!!!! Já já, þetta er svakalegt mar. Til hamingju dúllurnar mínar. Fyrsta vinkonu brúðkaupið mitt og ég kemst ekki í það:( Ég er alveg svekkt sko, en það er víst svona að búa í útlöndum. Mar missir svona af allflestu.

Annars er ég bara í stuði hér í suðrinu. Ég er byrjuð í karate og er í því 2 daga í viku. Svo u better watch out and not mess with me. Svo er ég farin að fara út að skokka, já já, 3 morgna í viku og þetta byrjaði allt í þessari viku. Svo er líka farið í ræktina þannig að í total er mar að hreyfa sig 10 sinnum á viku, fyrir utan helgarnar. Þetta verður allavega gert fram í mars þannig að þá fer kannski e-ð að hrynja af manni, en ef ekki, að þá bara gefst ég upp.

Skólinn er svo að sparka í rassinn á mér en ég er strax komin eftir á og það er vika liðin. hahahaha....en það er ágætt að hafa mikið að gera. Á morgun er svo haldið upp á ammli hennar gömlu og við ætlum að fara á skíóladjamm þar sem mar þarf að mæta í öllu svörtu. Gaman gaman. Í dag er svo kökuboð á Ár-Eikinni og munu allir íslendingar svæðisins mæta, já eða allir þeir sem við þekkjum.

Over and out og heyri í ykkur seinna.

Tuesday, January 18, 2005

Hey good necks...

Vika buin her i MB og allt komid i gamlar skordur. Skolinn byrjadur med pompi og prakt og tad virdist vera mikid ad gera i ollum timum. Eg er i spaensku tima med mesta furdufugli sem eg hef a aevinni sed. Hann er litill, med flatann rass, siginn kellinga maga, yfirvaraskegg og talar svo mikid ut i loftid ad tad er alveg hilarious. Tetta er vist lettur timi tannig ad eg akvad ad halda mig vid hann og eg hef ta vonandi e-d sem skemmtir mer ut onnina. Svo er eg i 2 timum hja Dresden, manni sem allir segja ad se erfidur og hann sjalfur lika. Gaman ad tvi. Eg er i international marketing og marketing strategy hja honum. Vid gerum verkefni i international marketing og vid erum i hopum og faum eitt land og eina voru. Minn hopur fekk hesta til ad markadsetja i Paraguya!!! Help me someone.....ekki skemmtilegt og er eg mjog ful yfir tvi ad sumir fa miklu lettari verkefni. Anyway, svo er eg i retail management og production/operations management. Eg byrja sov i karate a morgun tannig ad eg radlegg engum ad abbast upp a mig i fremtiden:) hehehe....eg er svo ad reyna ad taka tolvutima i fjarnami en held eg geti tad ekki nema borga einhverjar summur af peningum fyrir en mar athugar tetta adeins.
Annars er ekki mikid buid ad vera um ad vera sidan vid komum. Vid erum bunar ad fara eitt kvold a Ronna Jonna, party hja Ellen og David a fostudaginn og djamm eftir tad. Bio a laugardaginn a Meet the Fockers, skolaparty a sunnudaginn, and totally nothing at all i gaer!!! hamark letinnar buid ad vera i gangi en samt byrjadar i raektinni a fullu, tja, kannski ekki a fullu en bunar ad fara i nokkur skipti. Tokum okkur reyndar til i morgun og forum ad skokka a golfvellinum i tessum lika kulda. Fekk svona nett i lungun og eyrun og sma blodbragd i munninn, en vonandi lagast tolid adeins og mar getur farid ad hlaupa tetta an tess ad labba adur en mar veit af;)


Tuesday, January 11, 2005

It´s good to be back....

Þá er mar komin, heil á húfi og allt í góðu. Það var auðvitað klukkutíma seinkun hjá Flugleiðum, sem virðist bara vera orðin standard. Hvað er málið eiginlega?? Þetta er alveg orðið þreytandi mar. En eftir hlaup í Baltimore til að ná vél til Atlanta að þá gekk allt vel og við lentum í Myrtle um 1 í nótt. Það var svo bara gott að koma heim í rúmið sitt og íbúðin var í góðu standi og allt í góðu. Í dag fórum við svo að borga leigu, kaupa bækur, í Wal-Mart og svo í ræktina. Það þýðir ekki að sitja á rassinum lengur, en mar er búin að gera það allann tímann á Íslandi! Oh my, þolið var líka ekki gott. But hey, jólin eru bara einu sinni á ári;)
En allavega, mar er komin í sólin, haha, gott að fara út í stutterma í dag. Hvernig hafiði það í snjónum??? HE he he he. Vonandi hafiði það samt gott dúllurnar mínar. En allavega, þangað til næst, be good.....



Monday, January 03, 2005

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir þau gömlu:)

Þá er það bara komið þetta blessaða 2005. Mar hefur nú alveg upplifað margt á því liðna, en þó mest bara þroskast held ég. Allavega er mar ekki enn búinn að gifta sig. Sjáum hvað gerist núna þetta árið. Mar þarf nú að fara að redda sér visa;)
Áramótin voru fín. Rólegheit hjá familíunni og borðuðum við kalkún og skenku. Nammi gott. Svo var bara chillað og haft það fínt og horft á Skaupið og svona sem var bara fínt þetta árið. Svo var skotið upp flugeldum og svo farið aðeins á lífið. Fínt það bara en laugardagurinn var einum of mikill þynnkudagur og því ekkert djammað það kvöld.
Á sunnudag fórum við hér á læknum í mat til Ásgerðar og Jóa. Maturinn var mjög fínn en ég var ekki alveg í góðri stemmningu þar sem ég fékk slæmar fréttir fyrr um kvöldið.

Annars eru jólin búin að vera fín og nú fer ég bráðum að fara aftur út. Ég er ekki búin að gera mikið en það eru nú einu sinni jól og flest allir uppteknir á þessum tíma. En ég er búin að fá mikla hvíld og mikið að borða. Mar tekur hart á því í ræktinni í næstu viku:) Ég fékk margar fallegar jólagjafir og var alveg hæstánægð með jólin. Núna er mar bara svo í chilli þessa vikuna og vonandi fæ ég tækifæri til að hitta sem flesta áður en ég fer.

Litli hennar Evu var svo skírður líka í síðustu viku. Hann heitir Oliver Funi og hann er algjör dúlla. Bróðir hans heitir einmitt Kjartan Logi og finnst mér þetta alveg snilld hvað foreldrarnir eru hrifnir af eld:)

Begga sis heldur svo upp á afmælið sitt á laugardaginn og það er bara stemmari fyrir því. Kjellan er að verða 25 ára gömul og er að verða alvöru kjella! En það verður eflaust stuð í ammlinu þar sem það verða bara konur og singstar og áfengi. Jey jey jey.....

Jæja krakkar mínir, að lokum þessa bloggs vil ég segja fjölskyldu og vinum að ég elska ykkur og takk fyrir allt á liðnu ári svo og liðnum árum!!!!!!!!!!!!

Smooches!!!!!!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?