<$BlogRSDUrl$> hits.

Monday, August 30, 2004

Kominn ny vika...

Jamms og jaeja. Kominn nyr manudagur. Tad er bara e-d vid manudaga sem eg toli ekki. Mar er alltaf treyttur a manudogum. Tessi er einginn undantekning. Svo tarf mar ad eyda solardegi i laerdom en ekki ut i sundlaug. Ullabjakk. En va, nog komid af leidindabloggi. Hvad er skemmtilegt ad ske?? ......jamms, MTV verdlaunaafhendingin i gaer og hun var alveg ekki skemmtileg. Hun var svo otrulega klaufskulega skipulogd e-d og svo politisk ad tad var sko ekki venjulegt. Daetur Kerry og Bush voru meira ad segja ad babbla upp a svidi um ad folk aetti ad kjosa og taer voru bara puadar nidur. Kerry daetur voru reyndar bara a svidinu, hinar voru a skjanum, komust vist ekki. En tetta drap alveg stemmarann. En sum atridin voru allt i lagi. Alicia Keys, Stevie Wonder og Lenny Kravitz toku lagid saman og tad var alveg brilliant. Svo voru Ying Yang Twinz, Lil Jon and the Eastside Boyz, og Terror Squad med Fat Joe i broddi fylkingar. Teir voru med gott show. Christina Aguilera og Nelly voru svo med lag saman, en tad var ekkert spes. Mar fylgdist bara vel med Nelly og tad var alveg nog til ad lika tad vel:) Svo voru fliri eins og Outkast, Jessica Simpson, Hoobastank (eda e-d) og einhverjir sem eg veit ekki hverjir eru, Usher og einhverjir fleiri. Ekkert merkilegt allt sman, en sunnudagskveldinu var samt sem adur eytt i ad horfa a tetta. Tad er allt betra en ad laera undir Finance!

Sunday, August 29, 2004

If I´m not mistaken, að þá eiga Ruth systir og Keli mágur bryllup ammli í dag. Til hamingju:)

Í gær átti Kristófer Ingi, sonur Gumma og Ingu, eins árs ammli. Knús knús.

Ég verð að viðurkenna eitt....við erum orðnar háðar Sex and the City. Þetta eru svo snilldarlegir þættir. Við erum búnar að hlægja okkur máttlausar núna í 3 daga, og grenja reyndar líka, þar sem þessir þættir geta verið sorglegir á köflum. En já, við erum officially orðnar hooked!
Ég er líka búin að læra að drekka hvítvín. Það bara gekk ekki að hafa Lindu alltaf eina á kojufylleríi. Ég bara varð að join in. Mér finnst nú enn samt nokkuð skítabragð af þessu, en þetta er nú samt misjaft eftir tegundum, og sumur skítur er betri en annar.
Það var svo djammað í gær. Duttum íða hérna at the mansion og fórum svo á Broadway at the Beach og svo á club Baha. Það var bara stuð á líðnum og allskonar óvæntar uppákomur, svona eins og slagsmál sem allir héldu að myndi enda í byssuslag, en ég og Linda vorum fljótar að hlaupa þvert yfir klúbbinn ásamt fleirum, og hlógum mikið af þessu eftir á. Gaman að djamma á Myrtle sko. En kvöldið var skemmtilegt og dansaði mar nú doldið og svona. Tók Örninn með Nelly og Rockaway með Feita Jóa.
Það er svo annað sem verður að viðurkennast. Ég er loksins komin í hóp þeirra sem finnst LL Svali J vera kynþokkafyllri en andskotinn!! Mér hefur aldrei fundist vera neitt til hans komið en hann er núna kominn með nýtt lag sem heitir Headsprung og það er alveg þrælgott og myndbandið ennþá betra og kappinn svona líka kynþokkafullur!!! AARRGGGHHH.... úffílúff.


Thursday, August 26, 2004

Nýr dagur og ekkert yfirlið. Gott gott gott. Ég held að það sé samt nýja Puma outletinu að þakka:) Ó já, dömur mínar og herrar, það er komið Puma outlet á Myrtle. Þakka þér Drottinn! Í tilefni þess keypti ég mér þessa fínu Puma skó í dag. Mjög flottir á fæti og ennþá flottari á mínum fæti:) Ég gerði reyndar heiðarlega tilraun til að kaupa mér Puma galla líka, en rassinn var of stór. Á mér sko, ekki buxunum. Þannig að þeim peningum var ekki eytt í það. Ég sá reyndar líka veski sem passar svona líka vel við gulu og grænu skóna mína, en það var ekki heldur keypt. Kostaði of mikið fyrir minn smekk, en smekklegt samt sem áður.
Jæja, tími til að fara að horfa á Sex and the City og reyna að læra að drekka hvítvín:) Later...

Wednesday, August 25, 2004

Raunasogur Drafnar...

Drofn vaknadi i morgun og for i sturtu. Sem er ekki svo frasogufaerandi nema ef tad hefdi ekki verid fyrir tad ad likaminn tok sig til og akvad ad strida henni. Henni hyrjadi ad lida skringilega, og verda flokurt og farin ad svima og fa sud fyrir eyrun. Hun reyndi ad kalla a Lindu, en hrop hennar voru ekki heyrd. Stauladist hun tvi ur sturtunni og atladi ad opna fram, en plank, datt a golfid i yfirlid. Rankadi svo vid ser og nadi ad opna hurdina og kalla a Bergthoru og Lindu og komu taer hlaupandi ad henni naktri liggjandi a badherbergisgolfinu. En allt er gott sem endar vel og Drofn fekk Pepsi og eftir sma hvild ad ta gat hun farid ad taka sig til fyrir skolann. Orsok tessa: Hef ekki hugmynd, en vonandi gerist tetta ekki aftur tvi tetta var OGEDSLEGT!

Anyway, enough with the drama. Tad er allt gott ad fretta eins og vanalega og solin skin enn i heidi og skolinn gengur enn. Tad er reyndar alveg rosa mikid ad gera og eg se fram a annasama onn, sem er reyndar ekki svo slaemt nema fyrir tad ad ta hefur mar ekki nogu mikinn tima i eiginmanna hunting, en tad er samt ekki eins og mar turfi e-d ad leita mikid! nehei...haha.... Svo erum vid bunar ad versla adeins fyrir ibudina okkar, ekki mikid samt, en mar verdur ad hafa huggulegt i kringum sig. Ekki spurning. Svo hefur mar nu ekki farid mikid ad versla sko, mar er ad reyna ad hemja sig adeins, enda veitir ekki af. Shopping animal like me needs some control of the wallet let me tell ya!

Djamminu er svo haldid i lagmarki, en vid forum nu hvert kvold eiginlega i sidustu viku, en ekki a fimmtudag samt. A fostudag atti Kiara 21 ars afmaeli og vid forum a kaeroke bar med henni, pabba hennar og fraenku og svo a Baha, sem er klubbur fyrir alvoru folk! or whatever....en tad var nu bara gaman. Laugardagurinn for svo bara i chill og Linda og Begga attu romantiska stund saman a medan eg og Kiara vorum i mallinu. Taer gerdu svo fallegt listaverk sem hangir upp a verk sem taer kalla The Perfect Date og samanstendur af brjostarholdurum, smokk, tissju, snakkpoka og fleiru. Snilldarverk tar a ferd og tad er til solu fyrir hvern tann sem vill bjoda i tad.

En jaeja, turfum ad fara, einhver er ad nota kortid hennar Lindu. Turfum ad komast til botns i tessu mali!




Thursday, August 19, 2004

Ammliskveðjur.....má ekki gleyma þeim.
Sveinn Gísli krúsí frændi er 1 árs í dag. knús knús knús dúllí mús!!!
Svo er hinar sko seinar, en ekki mér að kenna. Komst ekki á netið fyrr. Fyrst er það hin yndislega Hildur vinkona sem varð 23 ára á mánudaginn. Vonandi hafðiru það gott þótt að ég hafi ekki verið þarna til að halda þér félagskap en það mun koma að því að ég verði á staðnum á afmælinu þínu:)
Svo er það hún Ragna vinkona sem varð 23 ára líka á þriðjudag. Erum allar jafngamlar, nema ég yngst, enda á ég ekki ammli fyrr en í desember. Ég mun minna ykkur á það þegar nær dregur:)
Knús til ykkar líka dúllurnar mínar!! :)

úffi lúff.....ekkert sma böggandi að vera búin að skrifa fullt og svo kemur það ekki!!!! Og það allt með fingrasetningunni nota bene!! En taka tvö...

As I was sayin, að þá fórum við út á föstudag. Ég, Bergþóra, Linda, Davíð, og systkinin Aþena og Esra Elí. Þau fengu ad vera í samfloti með okkur heim til mömmu sinnar. Fluginu seinkaði frá Íslandi út af einhverjum Finnum, við misstum af vélinni í Baltimore, fengum önnur flug daginn eftir, en var öllum stíað í sundur. Gistum á hóteli um nóttina og ég og Begga lögðum af stað þaðan um hálf 5 um nóttina til að ná flugi klukkan hálf 7. Svo var okkur tjáð að það væri ekki flogið til Myrtle út af vini okkar honum hurricane Charley en við fengum flug um 3 frá Ohio. Davíð kom svo um 7 og Linda og krakkarnir um 10. Sem sagt ekki skemmtilegasta ferðalag í heimi, en allir glaðir að vera komnir.
Íbúðin okkar er rosa fín. 3 herbergja, stór stofa og eldhús og 2 baðherbergi. Sjónvörp og símar í öllum herbergjum og stór sundlaug beint fyrir utan ásamt 2 heitum pottum:) Ekki slæmt það. Íbúðin var reyndar öll skreytt með fiskum, meira að segja diskar og svona, en við vorum ekki lengi að pakka því niður og setja okkar dót upp. Við eigum bara eftir að gera aðeins meira, og þá er þetta fínt. En þetta er allt voða huggulegt fyrir utan pöddurnar fyrir utan. Þeim var sko ekki boðið í heimsókn skal ég segja ykkur.
Chevyinn er svo kominn á göturnar aftur. Hrökk í gang við fyrstu tilraun og malar eins og köttur (stór köttur). Hinir bílarnir voru með e-ð vesen, en þeir eru nottla ekki 1977 árgerð af Chevy Caprice Classic:) Ó nei.
Skólinn er byrjaður. Byrjaði í gær með pompi og prakt. Ég er í 5 tímum. Marketing Research, Business Finance, Management Information Systems, Consumer Market Analysis, og svo einum ensku tíma. Þetta leggst allt vel í mig. Ég og Linda erum spenntar fyrir Finance, kennarinn er nebbla svo cute:) Svo erum við reyndar með hana góðvinkonu okkar Lindu Hollandsworth í ensku. Konan er alveg ótrúleg. Lét okkur kynna hvort annað í dag og klappaði undir og hoppaði eins og klappstýra. Ekki alveg í lagi heima hjá þessari.
Jæja, best að koma sér af netinu. Taking Lives er að fara í spilarann og ég held ég horfi á hana aftur.
Chao elskurnar mínar.

Eg var buin ad skrifa gedveikt mikid og tad datt allt ut!!!!!!!!! AAARRRGGGHHHH.....

Tuesday, August 10, 2004

Ítalía....nammi namm....

Var að koma heim af Ítalíu. Hitti þar Vatnaliljurnar a.k.a. ég, Arna, Harpa, Hildur, Ragna, Guðrún og Birna. Frábært að hitta þær alveg. Gudda nýkomin frá Þýskalandi og svona, ekki búin að vera á landinu síðan í mars. Og svo ég að fara af landi brott eftir um 3 daga þannig að þetta var alveg nauðsynlegur fundur:)

Og hvað er svo í gangi með veðrið?? Frábært alveg. Verst að mar hefur ekki tíma til að vera í sólbaði, en sá tími mun koma. Myrtle ekki langt undan. Mar hefur nú ekkert betra að gera þar en að liggja í sólinni. Erum komnar með nýja íbúð sem er stærri, 3 herbergi og við erum líka með stærri sundlaug út á plani:) Nice!!

Svo er það G-Unit á morgun!!! Ég efast um að það verði leiðinlegt, en ef svo er að þá er útsýnið alltaf gott og það bregst varla!! Nei hei. Þetta verður cool. Hvað ætli mar þurfi að leggjast lágt til að fá baksviðspassa og svoleiðis skemmtileg heit?? Það er nebbla spurning hvaða rassa mar þurfi að sleikja og alveg spurning um að láta af því verða. Það yrði alveg ekki leiðinlegt að holla á kappana.

Já mar, ég gleymi næstum. Ég er að skrifa nebbla, með fingrasetningunni nota bene, á nýju tölvluna mína. Er búin að fá DELL lappara. Já mar. Svo er bara mál að halda þessari og láta ekki stela henni af manni. Nei hei, ég held sko ekki. My Latitude, a.k.a. Lati Dude, á sér nýtt og öruggt heimili sem er moi:)

Þangað til seinna vinir mínir og vandamenn....knús!!

Wednesday, August 04, 2004

Vá, Hrefna frænka gifti sig í Vegas um helgina! Hrein snilld alveg. Þetta voru án efa bestu fréttirnar um helgina.

Annars var djammað um helgina, föstudag og laugardag. Gleði og grín. Svo hafði mar það gott svona á laugardaginn og sunnudaginn. Hilmar og Hjalti voru svo í heimsókn hjá mér og Bergþóru frá sunnudegi yfir á mánudag. Algjörar rúsínur báðir tveir.

Á mánudag fór ég svo í mat til Ásgerðar og Jóa. Magnaður kjúlli og frönsk súkkulaði kaka í eftirmat. Nammi namm. Svo var setið og spjallað fram að kveldi og svo haldið heim.

Svo bara komin vinnuvika og skemmtilegheit. Hildur loksins komin heim:) Gleði gleði. Svo bara 2 dagar í næstu helgi og sú verður mín síðasta á Fróni í smá tíma. Þannið að það er eins gott að mar nýti hana vel!

see ya darlings...



This page is powered by Blogger. Isn't yours?